Stelpurnar keppa á sunnudaginn og hefst forkeppnin kl. 8 á íslenskum tíma, ekki er sýnt frá þeirri keppni á netinu. Kl. 14:15 á íslenskum tíma (kl. 15:15 á sænskum) fara efstu 5 eftir forkeppnina inn í stóra hringinn og síðan fara allir keppendurnir inn kl. 15:25 (kl. 16:25 á sænskum tíma) inn í stóra hringinn og úrslitin kynnt svo hægt verður að fylgjast með því í beinni útsendingu: https://play.staylive.se/dogplay/livekalender
Stelpurnar verða með Snapchat og Instagram félagsins á meðan ferðinni stendur og hægt verður að fylgjast með þeim þar! Endilega bætið við “hrfihundar” á Snapchat og "hrfislands" á Instagram til að fylgjast með þeim.
Við óskum stelpunum góðs gengis - Áfram Ísland!