Evrópusýning FCI er í Póllandi þessa helgi. Þar eigum við fulltrúa HRFÍ hana Berglindi Gunnarsdóttur sem keppir fyrir hönd Íslands í úrslitakeppni ungra sýnenda á sunnudaginn. Við erum stolt af Berglindi og fylgjumst spennt með henni á sunnudaginn. Áfram Berglind! Hér á Facebook er hægt að fylgjast með beinni útsendingu af sýningunni. |