Eins og gefur að skilja verða eigendur dýranna að fara eftir ákveðnum reglum en í þeim kemur meðal annars fram að eigendur dýra eiga að greiða gjald fremst í vagninum og fara svo inn um miðdyr vagnsins eða aftari. Með þessu er farþegum með astma og/eða ofnæmi og þeim, sem hræddir eru við hunda, tryggt hreint svæði í fjarlægð frá dýrunum.
Aðrar reglur má finna hér fyrir neðan.
Hundaræktarfélag Íslands þakkar Strætó fyrir samstarfið og vonast til að verkefnið verði til þess að auka umburðarlyndi gagnvart hundum enn frekar í borginni.

Reglur og viðmið vegna gæludýra |