
Á námskeiðinu er farið bæði í skriflegar æfingar sem og verklegan hluta
Námskeiðið er aðeins ætlað fyrir þá sem hafa hug á að vinna á næstu sýningum HRFÍ.
Ekki er tekið þátttökugjald á námskeiðin en vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst á póstfangið hrfi@hrfi.is