Sýninganúmer verða send út á síðar í dag eða á morgun á þau netföng sem notuð voru til að skrá á sýninguna.
Þar sem kennelhósti er að ganga milli hunda þessa dagana, biðjum við fólk að passa sóttvarnir og ekki mæta með hvolpinn ef hann er hóstandi eða verið í návígi við hóstandi hund.
Hlökkum til að sjá ykkur í Keflavík á sunnudaginn og góða skemmtun!

Dagskrá hvolpasýningar |

PM hvolpasýningar |