Vegna fjölda skráninga var áttunda dómaranum bætt við í hóp dómara. Við vorum svo heppin að Ozan Belkis frá Tyrklandi gat lofað sér með svo stuttum fyrirvara og erum við þakklát fyrir það.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni – ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring.

Hvolpasýning 8. júní - Dagskrá |

Reykjavík Winner og NKU sýning 9. júní - Dagskrá |

Alþjóðlegsýning 10. júní - Dagskrá |

Dagskrá úrslita laugardag og sunnudag |
Sýninganefnd birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst. Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.

PM - Hvolpasýning 8. júní |

PM - Reykjavík Winner og NKU sýning 9. júní |

PM - Alþjóðlegsýning 10. júní |