
Búið er að setja saman stutta könnun til félagsmanna sem væri gaman að sem flestir svöruðu.
Dregið verður í lok dags 19. apríl úr innsendum svörum og hlýtur einn heppinn gjafabréf í gistingu með 3ja rétta kvöldverði og morgunmat fyrir 2 á Hótel Örk í Hveragerði.
Könnunina má nálgast hér.