Kosningin stendur til 3.maí og lýkur kl.18 þann dag og verða úrslit kynnt á aðalfundi félagsins sama kvöld. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér kosningarétt sinn en nánari upplýsingar um framkvæmd kosninganna og leiðbeiningar má nálgast hér. Eins má finna kynningar á frambjóðendum hér.