Nöfn frambjóðenda voru birt á heimasíðu félagsins þann 31. mars síðast liðinn en hér með eru birtar kynningar þeirra frambjóðenda er hafa skilað inn kynningum, kynningar opnast þegar smellt er á nafn frambjóðanda:
Í stöðu formanns:
Erna Sigríður Ómarsdóttir (sjálfkjörin)
Í aðalstjórn:
Erla Heiðrún Benediktsdóttir
Í aðalstjórn og til vara í varastjórn:
Anna María Gunnarsdóttir
Anna María Ingvarsdóttir
Berglind Gísladóttir
Í varastjórn:
Þórdís Björg Björgvinsdóttir