Stjórn félagsins boðar til almenns félagsfundar 27. apríl kl. 18:00 á skrifstofu félagsins Síðumúla 15 þar sem þessar tillögur verða kynntar og ræddar.
Ákvörðun um að leggja niður deildir eða stofna nýjar verða lögum samkvæmt aðeins teknar á aðalfundi félagsins og þurfa slíkar breytingar aukinn meirihluta atkvæða fundarmanna (tvo þriðju atkvæða).