Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ný leið til úrlesturs mjaðma/olnbogamynda

10/9/2013

 
Minni kostnaður og hraðari úrlestur
Í lok ágúst hóf HRFÍ samstarf við sænska hundaræktarfélagið um aflestur mjaðma- (HD) og olnbogamynda (ED). Áfram verður hægt að senda til Bandaríkjanna og eins verður áfram hægt að senda myndir sem berast á filmu til Noregs (ekki á CD) ásamt Spondylosis myndum.

Myndirnar eru sendar rafrænt frá dýralækninum sem myndar hundinn til SKK. Aflesturinn tekur ca 1-2 vikur með þessari leið. Þegar SKK hefur lesið úr myndunum er niðurstaðan ásamt reikningi fyrir aflesturinn send HRFÍ.  HRFÍ gefur þá út reikning fyrir aflestri myndanna og þegar hann hefur verið greiddur fæst niðurstaðan. 

Aflestur HD mynda til SKK (nýja leiðin) 6.500 kr.
Aflestur HD og ED mynda til SKK (nýja leiðin) 10.500 kr.

Aflestur HD mynda til NKK (gamla leiðin) 8.500 kr.
Aflestur HD og ED mynda til NKK(gamla leiðin) 13.500 kr.

Aflestur HD mynda til Bandaríkjanna (OFFA) ca. 4.300 kr. (fer eftir gengi).
Aflestur HD og ED mynda til Bandaríkjanna (OFFA) ca. 4.900 kr. (fer eftir gengi).

ATH - hundurinn þarf að hafa náð 2 ára aldri við myndun til þess að myndirnar séu teknar til greina hjá OFFA í Bandaríkjunum. HRFÍ hefur enga aðkomu að aflestri mynda í Bandaríkjunum og því þurfa eigendur að koma afriti af niðurstöðu hundsins til skrifstofu HRFÍ.


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole