Ef þig langar að kynna þér betur hvað NKU gerir og hvað það stendur fyrir þá hefur NKU sett nýja heimasíðu í loftið þar sem meðal annars er hægt er að nálgast fundargerðir, umfjöllun um norrænu hundakynin og reglur um “Nordic Dog Show“ sem haldnar verða í fyrsta sinn árið 2018 á Íslandi og öðrum Norðurlöndum ásamt öðru áhugaverðu efni fyrir allt hundafólk.
Þess má geta að öll umfjöllun um íslenska fjárhundinn á síðunni var unnin í samstarfi við HRFÍ og Deild íslenska fjárhundsins.
Heimsækið nýju NKU síðuna hér: www.nordic-kennel-union.com