Samtals eru skráðir 1139 hundur á sýninguna og dómarar helgarinnar verða Annette Bystrup (Danmörk), Arvid Göransson (Svíþjóð), Henric Fryckstrand (Svíþjóð), Jussi Liimatainen (Finnland), Laurent Heinesche (Lúxemborg), Massimo Inzoli (Ítalía), Sjoerd Jobse (Svíþjóð), Tiina Taulos (Finnland) og Viktoría Jensdóttir (Ísland).
Keppni ungra sýnenda verður á laugardag, en Sjoerd Jobse dæmir keppna og eru 24 ungmenni skráð. Keppnin hefst kl. 10 í úrslita hringnum við brekkuna.
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar, PM og dagskrá úrslita. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.
![]()
| ![]()
|
![]()
| ![]()
|