Dæmt verður í 7 hringjum báða daga sem hefjast kl. 9, nema einn hringur á sunnudeginum hefst kl. 9:30.
Samtals eru skráðir 1101 hundur á sýninguna og dómarar verða A. Rony Doedijns (Holland), Börge Espeland (Noregur), Hassi Assenmacker-Feyel (Þýskaland), Juha Putkonen (Finnland), Karl E. Berge (Noregur), Maritha Östlund-Holmsten (Svíþjóð) og Nina Karlsdotter (Svíþjóð).
Vekjum athygli á því að keppni ungra sýnenda hefur verið færð yfir á laugardag, en Stefán Arnarson dæmir keppna og eru 23 ungmenni skráð.
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar og PM. Birt með fyrirvara um villur og leiðréttingar.

Dagskrá sýningar 5.-6. mars |

PM hringja 5.-6. mars |

Dagskrá úrslita |