Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Norðurljósasýning HRFÍ 29. febrúar - 1. mars - Stærsta sýning frá upphafi!

10/2/2020

 
Stærsta sýning frá upphafi! Nú er að koma að fyrstu sýningu ársins og byrjar sýningaárið með trompi - Alþjóðleg Norðurljósasýning HRFÍ fer fram helgina 29. febrúar - 1. mars í reiðhöll Fáks í Víðidal. Skráningin á sýninguna er glæsileg en 889 hundar eru skráðir sem gerir sýninguna þá stærstu frá upphafi!
Dómar hefjast í öllum hringjum kl. 9. Hádegishlé verður gert á dómum eins og sést í dagskrá. Keppni ungra sýnenda hefst eftir dóma á eldri flokki í hring 6.
Vegna frábærrar skráningar þurftum við að bæta við dómara, en Marie Callert frá Svíþjóð mun dæma á laugardeginum.
​Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni, í dagskrá kemur fram fjöldi skráðra hunda, ræktunar- og afkvæmahópa á eftirfarandi hátt: Tegundarheiti (fjöldi skráðra hunda – fjöldi skráðra ræktunarhópa – fjöldi skráðra afkvæmahópa). ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring. Vekjum athygli á að einhverjar breytingar hafa orðið á útgefinni dómaraáætlun vegna skráningar á sýninguna.
Dagskrá Norðurljósasýningar - 29. febrúar - 1. mars
File Size: 186 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita
File Size: 10 kb
File Type: pdf
Download File

Hér fyrir neðan eru upplýsingar (PM/Promemoria) um dagskrá allra hringja á sýningunni 29. febrúar og 1. mars (29. febrúar er merktur sem dagur 1 og 1. mars sem dagur 2) og fjölda skráðra hunda í tegund/flokkum svo sýnendur sérstaklega í fjölmennum tegundum eigi betra með að átta sig á fjölda hunda á undan sér í dómhring.
Sýningastjórn birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst.  Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.

Skammstafanir í PM: 

BAK - Hvolpar 4-6 mánaða
HVK - Hvolpar 6-9 mánaða
JK - Ungliðaflokkur
MK - Unghundaflokkur
AK - Opinn flokkur
BK - Vinnuhundaflokkur
CHK - Meistaraflokkur
​VK - Öldungaflokkur
OPP - ræktunarhópar
AVL - afkvæmahópar
PM - 29. febrúar - 1. mars
File Size: 75 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole