Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Dagskrá Winter Wonderland og Ísland Winner sýningar 26.-27. nóvember

3/11/2022

 
Picture
Winter Wonderland og Ísland Winner sýning HRFÍ fer fram helgina 26.-27. nóvember í Samskipahöll Sprettara í Kópavogi. Dæmt verður í 7 hringjum báða daga sem hefjast kl. 9.
Í þetta sinn náðu skráningar hámarki, eða 1150 skráningar. Dómarar að þessu sinni verða Anne Tove Strande (Noregur), Benny Blid Von Schedcin (Svíþjóð), Kitty Sjong (Danmörk), Liliane De Ridder-Onghena (Belgía), Norman Deschuymere (Belgía), Per Kr. Andersen (Noregur) og Sóley Halla Möller (Ísland). Áður auglýstir dómarar Inga Siil og Per Svarstad þurftu því miður að afboða sig vegna óviðráðanlegra aðstæðna og stigu þau Kitty Sjong og  Norman Deschuymere í þeirra stað.
Dómari keppni ungra sýnenda verður
Thomas Wastiaux en keppnin fer fram á laugardag og eru 38 ungmenni skráð til keppni.
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar, drög að dagskrá úrslita og PM. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Heiðrun stigahæstu hunda, öldunga, ræktenda og ungra sýnenda
Á nóvember sýningu félagsins verður sýningaárið 2022 gert upp. Að loknum úrslitum á sunnudeginum verður lokaathöfn þar sem heiðraðir verða fjórir (1.-4. sæti) stigahæstu hundar, öldungar, ræktendur og ungir sýnendur (báðir flokkar) fyrir stigahæsta árangurinn á sýningaárinu 2022. Við hvetjum fólk til að doka við á svæðinu og fagna saman yfir árangri sýningaársins.

Haldið verður áfram með breytt fyrirkomulag á besta ungliða sýningar.
​
Breyting á keppni um besta ungliða sýningar
Á næstu sýningu verður breytt fyrirkomulag á keppni um besta ungliða sýningar. Hvorn dag verða haldnar forkeppnir innan hvers tegundahóps, þ.e. að besti ungliði tegundar keppir við aðra ungliða innan síns tegundahóps í forkeppni. Dómari velur einn ungliða úr hverri forkeppni (hverjum tegundahópi) sem kemur í úrslit um besta ungliða sýningar á sunnudeginum, og verður því einn hundur úr hverjum tegundahóp í keppni um besta ungliða sýningar, líkt og í besta hundi sýningar. Forkeppnirnar munu fara fram í þremur hringjum samtímis, hringjum 1, 2 og 3, sjá nánar dagskrá úrslita.

Dagskrá laugardag 26. nóvember
File Size: 160 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá sunnudag 27. nóvember
File Size: 157 kb
File Type: pdf
Download File

PM 26.-27. nóvember
File Size: 88 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita - drög
File Size: 31 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole