Stjórn HRFÍ hefur staðfest umsögn sýningadómaranefndar DKK og HRFÍ um sýningadómararéttindi Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur. Auður Sif hefur réttindi til að dæma Australian Shepherd, German Shepherd báðar feldgerðir, American Cocker Spaniel, Golden Retriever og Labrador Retriever. Hundaræktarfélagið óskar þessum glæsilega fulltrúa okkar innilega til hamingju. |