Á sýninguna eru skráðir tæplega 1.100 hundar, auk 34 ungra sýnenda. Dæmt verður í sjö hringjum báða daga og hefjast dómar að venju kl. 9.
Dómarar að þessu sinni verða Auður Sif Sigurgeirsdóttir (Ísland), Elisabeth Spillman (Svíþjóð), Fabrizzio La Rocca (Ítalía), Gerard Jipping (Holland), Maija Mäkinen (Finnland), Moa Persson (Svíþjóð) og Tatjana Urek (Slóvenía).
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningar með hefðbundnum fyrirvara um villur og breytingar. PM og dagskrá úrslita verður birt þegar nær dregur.

Dagskrá - Laugardagur 7. október |

Dagskrá - Sunnudagur 8. október |