Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Reglur fyrir rallý hlýðni samþykktar

19/7/2023

 
Nú hafa verið samþykktar reglur frá Vinnuhundadeild HRFÍ fyrir rallý hlýðni. Reglurnar taka gildi 1. ágúst næst komandi, sjá má reglurnar ásamt þeim skiltum sem eru notuð hér að neðan eða undir Lög og reglur. Reglurnar eru unnar út frá reglum Nordic Kennel Union um rallý og notuð eru skiltin úr því regluverki líka.

Stutt kynning á rallý hlýðni:

Rallý hlýðni (e. rally obedience) er hunda íþrótt sem byggist á hefðbundinni hlýðni (e. obedience). Í rallý framkvæmir teymið, hundur og stjórnandi, mismunandi æfingar í fyrirfram uppsettri braut. Ólíkt hefðbundinni hlýðni, þar sem teymið bíður eftir skipun prófdómara fyrir hverja æfingu, heldur teymið áfram í brautinni (sjálft) á jöfnum og eðlilegum hraða. Hundurinn er staðsettur við vinstri hlið stjórnandans í brautinni, nema annað sé tekið fram, í hámark hálfs meters fjarlægð.

Rallý braut er saman sett af 10-20 skiltum með mismunandi æfingum. Æfingarnar eru framkvæmdar eins og skiltin í brautinni gefa til kynna um, með hundinn í hælstöðu. Áhersla er lögð á samvinnu hunds og stjórnanda í öllum æfingum og á milli æfinganna. Stjórnanda er leyft að nota bæði skipun og líkamstjáningu samtímis í prófi en skipanir skulu vera stuttar og lágstemmt hrós er leyfilegt. Stjórnandi má ekki snerta hundinn á meðan farið er í gegnum brautina. Í keppni byrjar teymið með 100 stig og dómari dregur frá stig fyrir þær æfingar sem ekki eru nægilega vel framkvæmdar eða ef teymið gerir villur í brautinni, mismikið er dregið af fyrir mismunandi villur. Matið er heilt yfir ekki eins strangt og í hefðbundinni hlýðni. Keppt er í mismunandi flokkum og eru æfingarnar mismargar og miserfiðar eftir flokkum. Skiltin byggjast að stórum hluta á æfingunum; að setjast, leggjast og standa, sem eru framkvæmdar á mismunandi stöðum, í mismunandi röð og oftast í sambland við aðrar æfingar. Í sumum æfingum þarf stjórnandinn að vísa hundinum fram fyrir og/eða aftur fyrir sig, í kringum sig og skipta um hliðar.

Rallý byggir því mikið á samspili og leikni hunds og stjórnanda sem teymis. Rallý er hunda íþrótt sem auðvelt er að byrja að æfa heima, inn í stofu eða úti í garði til dæmis, þar sem það þarf ekki endilega mikið pláss til að byrja með. Auðvelt er að byrja að æfa og kenna eina og eina æfingu og komast síðar í röð mismunandi æfinga í braut.
Rallý hlýðni reglur
File Size: 943 kb
File Type: pdf
Download File

Skilti fyrir rallý hlýðni
File Size: 17187 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    September 2023
    August 2023
    July 2023
    June 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole