Dæmt verður í 8 hringjum báða daga sem hefjast kl. 9.
Samtals eru skráðir 1230 hundur á sýninguna og dómarar verða Adam Ostrowski (Pólland), Astrid Lundava (Eistland), Bertil Lundgren (Svíþjóð), Hedi Kumm (Eistland), Leif Herman Wilberg (Noregur), Marie Petersen (Danmörk), Michael Leonard (Írland) og Mikael Nilsson (Svíþjóð).
Keppni ungra sýnenda verður á laugardag, en Mikael Nilsson dæmir keppna og eru 27 ungmenni skráð.
Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar, PM og drög að dagskrá úrslita. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.
![]()
| ![]()
| ![]()
|
![]()
| ![]()
|