
Dómarar að þessu sinni voru: Hans Van den Berg (Holland), Agnes Ganami (Ísrael), Eeva Rautala (Finnland), Laurent Pichard (Sviss), Frank Kane (Bretland) og Svein Helgesen (Noregur).
Alls tóku 22 ungir sýnendur á aldrinum 10-12 og 13-17 ára þátt og kepptu um titilinn besti ungi sýnandinn. Dómari að þessu sinni var Frank Kane (Bretland).
Besti hundur sýningar 1. sæti
RW-13 Sankti-Ice How Much Wood Would a Woodchuck Chuck IS16910/12
St. Bernharðshundur síðh.
Eigandi: Guðný Vala Tryggvadóttir
Ræktandi: Guðný Vala Tryggvadóttir
Úrslit sýningarinnar og fyrri sýninga má sjá hér