Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Síðustu sýningu ársins lokið

21/11/2016

 
Nú er sýningarárið 2016 á enda og lauk því með flottri Winter-Wonderland sýningu sem varð jafnframt stærsta sýning ársins. Þar mættu 160 hvolpar af 38 tegundum í dóm föstudagskvöldið 11. nóvember ásamt 29 ungum sýnendum. Á alþjóðlegu sýningunni voru svo 612 hundar skráðir af 80 tegundum sem skiptust á dagana 12.-13. nóvember. Samtals mættu því 772 ferfætlingar yfir þrjá daga.
Dómarar sýningarinnar voru þau George Schogol frá Georgíu, Irina V. Poletaeva frá Finnlandi, Rafael Malo Alcrudo frá Spáni, Svante Frisk frá Svíþjóð og Svend Løvenkjær frá Danmörku. 

Á föstudagskvöldinu voru hvolpar dæmdir í fjórum hringjum samtímis en keppni ungra sýnenda var í fimmta hringnum og dæmdi Svante Frisk þá keppni.

Sigurvegari 3-6 mánaða hvolpa var íslenski fjárhunds hvolpurinn Snætinda Seigla í eigu Valentina Faggionato en ræktendur hennar eru Sunna Líf Hafþórsdóttir, Hafþór Snæbjörnsson og Unnur Sveinsdóttir.

Sigurvegari 6-9 mánaða hvolpa var íslenski fjárhunds hvolpurinn Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum í eigu Guðríðar Þorbjargar Valgeirsdóttur en ræktandi hennar er Mette Pedersen. 

Óhætt er að segja að íslenski fjárhundurinn hafi slegið í gegn á sýningunni. Hundurinn sem kom sá og sigraði var íslenski fjárhundurinn Stefsstells Skrúður. Skrúður varð besti öldungur sýningar og besti hundur sýningar og toppaði með því að verða stigahæsti öldungur ársins. Skrúður er í eigu Vigdísar Elmu Cates en ræktandi hans er Stefanía Sigurðardóttir. 

Stigahæsti hundur ársins er afghan hound hundurinn Glitnir Vestri sem varð einnig annar besti hundur sýningar á sýningunni. Hann er í eigu Valdísar Vignisdóttur en ræktandi hans er Valgerður Júlíusdóttir.

Hér er hægt að nálgast úrslit sýningarinnar.
Hér er hægt að nálgast lista yfir stigahæstu hunda ársins.
Hér er hægt að nálgast lista yfir stigahæstu öldunga ársins.
Listi yfir stigahæstu ræktendur ársins er í vinnslu.
Á heimasíðu Ungmennadeildar HRFÍ má sjá úslit frá keppni ungra sýnenda og hverjir voru stigahæstu ungu sýnendur ársins.

Myndir frá sýningunni birtast á Facebook-síðu HRFÍ, unnið er að því að koma öllum myndum inn.
Picture
Besti hundur sýningar, besti öldungur sýningar og stigahæsti öldungur ársins, Stefsstells Skrúður. Á myndinni ásamt honum eru Berglind Gunnarsdóttir, sýnandi Skrúðs, Elma Cates, eigandi Skrúðs, Herdís Hallmarsdóttir, formaður HRFÍ, og Daníel Örn Hinriksson, vara formaður HRFÍ
Picture
2. sæti í besti hundur sýningar á nóvember sýningu félagsins og stigahæsti hundur ársins, Glitnir Vestri ásamt eigenda sínum og sýnandi, Valdísi Vignisdóttir

Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole