Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Staða á áhættumati vegna innflutnings gæludýra

14/2/2019

 
​Í janúar sl. sendi félagið erindi til Atvinnuvega og Nýsköpunarráðuneytisins til að grennslast fyrir um afdrif skýrslu um áhættumat vegna innflutnings gæludýra sem félagið hefur óskað eftir í fjölda ára.
Svör bárust frá Ráðuneytinu nú í febrúar þar sem kom fram að styttist nú í skýrsluna og að Ráðuneytið vilji hraða málinu. Í svarinu er vísað til þess að orsakir tafa áhættumatsins séu  meðal annars þær að það skorti upplýsingar og rannsóknarniðurstöður sem séu ekki til.
Þetta er nokkuð merkilegt í ljósi þess að einangrunarvistun sú sem nú er við lýði þar sem dýr eru einangruð í fjórar vikur við komu til landsins hefði í öllu falli átt að byggja á rannsóknarniðurstöðum. Við teljum þó afar jákvætt að nú sé verið að vanda til verka og að Ráðuneytið lýsi yfir vilja til að hraða málinu. Við væntum því skýrslunnar innan skamms. 

Hér má sjá svör Ráðuneytisins við erindi okkar:
Vísað er bréfs Hundaræktarfélags Íslands frá 15. janúar 2019.

Staða þessa máls er í raun óbreytt frá fyrri svörum, að því leyti að skýrslan hefur enn ekki borist ráðuneytinu. En samkvæmt okkar upplýsingum þá styttist mjög í að hún verði tilbúin. Ráðuneytið hefur haft uppi talsverðan þrýsting á að fá hana í hendur sem fyrst, til þess að hægt verði að halda áfram með málið.
Orsakir þeirra tafa sem hafa orðið eru margvíslegar. Bæði er þar um að ræða að verkið hefur reynst talsvert umfangsmeira og flóknara en áður var talið. Það er bæði vegna skorts á upplýsingum og rannsóknaniðurstöðum, sem hreinlega eru ekki til, auk þess sem skoða hefur þurft fleiri sjúkdóma og skjöl tengd þeim. Þá hafa einnig orðið tafir vegna aðstæðna og annarra verka Prebens.
Ráðuneytið ítrekaði síðast sínar óskir þann 3.janúar 2019 og lagði áherslu á að skýrslan kæmi nú um mánaðamótin. Hún hefur ekki borist þegar þetta er skrifað.
Ráðuneytið mun skoða og rýna skýrsluna þegar hún berst, og fyrr er ekki hægt að segja eða lofa neinu.
Það er hins vegar fullur vilji til þess að málinu verði hraðað og að farsæl lausn finnist.


Picture

Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole