Laust er tímabundið starf á skrifstofu Hundaræktarfélagsins. Vinnutími er frá 9:00 - 16:00 virka daga, eða á opnunartíma skrifstofu og mun starfsmaður sinna almennum skrifstofustörfum ásamt því að koma að flestum þeim verkefnum sem skrifstofa sinnir í samstarfi við framkvæmdastjóra. Í boði er áhugavert starf á skemmtilegum vinnustað. Við leitum að einstaklingi sem:
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 9. ágúst 2022 og skal umsóknum skilað á netfangið gudny@hrfi.is merkt „Skrifstofa HRFI“. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. |