Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Stútfullt ár sýninga framundan 2023!

29/12/2022

 
Sýningastjórn HRFÍ þakkar fyrir árið sem er að líða, skráningar fóru oft fram úr björtustu vonum, nýjungum var vel tekið og heilt yfir gengu sýningar ársins vel, þótt enn þurfi að bæta verulega umgengni um sýningarsvæði.

Nýtt sýningaár er framundan og markið er sett á að gera enn betur á öllum sviðum!  Fjörið hefst strax í janúar með hvolpasýningu sem haldin verður í Keflavík. Norðurljósa sýningin verður á sínum stað í mars og við ætlum að láta reyna aftur á tvöfalda sýningu í júní. Eins frábærar og tvöfaldar sýningar eru, hafa þær reynst okkur þungar að manna og má segja að framhaldið velti á því hvort hinir frábæru sjálfboðaliðar félagsins valdi verkefninu. Ágústsýningin verður áfram einföld og að þessu sinni með Gay Pride þema. Við höldum síðan inn í veturinn með haustsýningu í október og endum árið á Winter Wonderland sýningunni í nóvember þar sem við viljum sjá alla í jólapeysum!

HRFÍ hefur fengið það hlutverk að halda árlegt Norðurlandamót í keppni ungra sýnenda, samhliða nóvember sýningu félagsins, þar sem landslið allra Norðurlanda keppa sín á milli í einstaklings- og liðakeppni. Þetta er áfangi fyrir félagið í NKU samstarfinu og við ætlum að sjálfsögðu að leysa þessa áskorun með glæsibrag. Til að koma öllu fyrir í reiðhöll Spretts í Kópavogi, hefur verið ákveðið að engir hvolpaflokkar verði að þessu sinni á sýningunni. Það kemur vonandi ekki að sök, því stefnt er að því að halda aðra hvolpasýningu ársins eftir mitt árið og svo aftur í janúar 2024. Dagsetningar eru ekki festar og verða auglýstar síðar.

Annars er hægt er að sjá allar dagsetningar og skráningafresti inni á www.hundavefur.is og undir sýningadagatalinu hér á hrfí-síðunni og þar er einnig hægt að sjá dómaraáætlun ársins sem er sett fram með öllum hefðbundnum fyrirvörum um dómarabreytingar og skráningar í tegundum.
​
Gleðilegt sýningaár!

Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole