Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Tillögur til afgreiðslu á Aðalfundi félagsins

20/5/2016

 
Erindi til afgreiðslu á Aðalfundi HRFÍ 26.maí 2016.

Sameining deilda
Stjórnir Spanieldeildar, Ensk Cockerdeildar og Amerísk cocker spaniel deildar sendu stjórn tillögu að sameiningu deildanna þriggja á þann veg að tegundirnar yrðu allar saman í hópdeild; Spanieldeild. 

Erindið sem kemur til afgreiðslu er eftirfarandi:
Lagt er til að Ensk Cocker spaniel deild, Amerísk cocker spaniel deild og Spanieldeild sameinist í eina deild;  Spanieldeild.  Í þeim tilgangi og að framkominni skriflegri beiðni viðkomandi ræktunardeilda verða samhliða lagðar niður Ensk cocker spaniel deild og Amerísk cocker spaniel deild.  

 
Stofnun deildar
1. maí s.l. barst stjórn HRFÍ beiðni frá Einari Guðnasyni, Ólafi Ragnarssyni, Þórgunni P. Eyfjörð,  Oddi Örvari Magnússyni og Kristni Þór Einarssyni um endurvakningu á DESÍ Deild Ensk Setters (sjá beiðni). 

Stjórn HRFÍ samþykkti á fundi sínum 19. maí 2016 að leggja fyrir aðalfund HRFÍ tillögu um stofnun deildar Enska Settersins með fyrirvara um að Vísindanefnd væri því samþykk.(sjá greinagerð stjórnar)  Vísindanefnd skilaði greinagerð 20. maí 2016 þar sem hún taldi eðlilegast að ákvörðun um það hvort ræktunarstarfið yrði áfram undir merkjum hópdeildar eða hvort deild Enska seta yrði endurvakin sem ræktunardeild, verði í höndum stjórnar HRFI. (sjá greinagerð)

Tillaga lögð fyrir félagsfund til samþykktar: 
Meirihluti stjórnar HRFÍ gerir það að tillögu sinni að stofnuð verði ræktunardeild, sérdeild um hundakynið Enskan setter.  Skal verksvið deildar Ensk setter vera eftirfarandi: 
1. Að standa vörð um að ræktun viðkomandi hundakynja stefni að því ræktunarmarkmiði sem viðurkennt er af FCI.
2. Að vera ráðgefandi og búa yfir haldgóðri þekkingu um hvað eina er varðar ræktun og undaneldi sem og þekkingu á meðfæddum og/eða arfgengum sjúkdómum hjá viðkomandi hundakynjum. Ræktunarstjórnir skulu halda nákvæma skrá yfir allt það sem að gagni má koma við ræktun.
3. Að miðla fræðslu um viðkomandi hundakyn og stöðu ræktunarmála hverju sinni.
Gögn ræktunardeilda eru eign HRFÍ.


Breyting á reglugerð um stofnun ræktunardeilda
Frá Einari Guðnasyni (sjá erindi) 
Var:
1. Við stofnun deildar þarf að hafa 12 „óskyld“ ræktunarhæf og sýnda hunda til að byggja stofninn á. Tiltaka skal hvaða 12 hundar eru taldir uppfylla þessi skilyrði um hæf ræktunardýr og hvaða dóma hundarnir hafa fengið

Verður:
1. Við stofnun deildar þarf að hafa 12 ræktunarhæfa og sýnda hunda til að byggja stofninn á. Tiltaka skal hvaða 12 hundar eru taldir uppfylla þessi skilyrði um hæf ræktunardýr og hvaða dóma hundarnir hafa fengið

Þ.e að tekið verði út orðið "óskyld" sem er í gæsalöppum. Að öðruleiti standi liður.1 óbreyttur.

Ársreikningar
Hjálagt má finna endurskoðaða reikninga félagsins, sem nú liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða lagðir fram á aðalfundi félagsins til staðfestingar, 
HRFÍ 2016
File Size: 395 kb
File Type: pdf
Download File

RA ehf
File Size: 123 kb
File Type: pdf
Download File

Samtölureikningur
File Size: 22 kb
File Type: pdf
Download File


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole