Óski skráður eigandi hunds sem skráður er á sýninguna hins vegar eftir því að nafn hans verði EKKI birt í sýningaskrá er nauðsynlegt að félaginu sé sendur tölvupóstur eigi síðar en fimmtudaginn 16. ágúst nk á netfangið hrfi@hrfi.is með eftirfarandi upplýsingum;
Í efnis linu (subject): Eigendaupplýsingar í sýningarskrá
Í meginmáli skeytis: Ættbókarnafn hundsins/hundanna sem um ræðir.
Ef tölvupóstur berst síðar verður ekki unnt að verða við óskum um að nöfn eiganda birtist ekki í prentaðri sýningarskrá.