Af sömu ástæðu sér stjórn sér ekki annað fært en að afturkalla samþykki fyrir þær deildarsýningar sem halda átti samhliða sýningunni sömu helgi í júní.
Félagið stefnir enn á að halda sýningu í ágúst og vonum við að aðstæður verði okkur þá hliðhollari, við höldum bara fast í bjartsýnina með hækkandi sól.
Einnig er verið að vinna í lausnum vegna augnskoðunarinnar sem áætluð var 14.-16. maí.