Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Winter Wonderland sýning HRFÍ 27.-28. nóvember 2021!

27/9/2021

 
Picture
Þá er komið að Winter Wonderland sýningunni loksins! Hún verður haldin helgina 27.-28. nóvember á nýju sýningasvæði í Samskipareiðhöll Spretts í Kópavogi.
Sýningin verður NKU Norðurlandasýning og Crufts Qualification sýning. Laugardaginn 27. nóvember munu hundar úr tegundahópum 1, 3, 5, 8 og 10 vera sýndir og sunnudaginn 28. nóvember munu hundar úr tegundahópum 2, 4, 6, 7 og 9 vera sýndir ásamt keppni ungra sýnenda.
Dómarar helgarinnar verða: Charlotte Høier (Danmörk), Eva Liljekvist Borg (Svíþjóð), Johan Juslin (Finnland), Maarit Hassinen (Finnland), Svante Frisk (Svíþjóð) og Svein Bjarne Helgesen (Noregur).
Dómari í keppni ungra sýnenda verður Ágústa Pétursdóttir.

Búið er að opna fyrir skráningu á sýninguna og eru skráningafrestir eftirfarandi:
Gjaldskrá 1: 17. október, kl. 23:59
Gjaldskrá 2: 31. október, kl. 23:59
Ef fólki vantar tæknilega aðstoð er það hvatt til að skrá tímanlega, ekki er veitt aðstoð við skráningu eftir að skráningafresti á sýninguna lýkur.
Umsóknir um meistaratitla, ættbókarskráningar, eigendaskipti, umskráningar á erlendum ættbókum, þurfa að hafa borist félaginu ásamt öllum viðeigandi gögnum í SÍÐASTA LAGI 15. OKÓTBER til þess að tryggja að skráning náist.

Hámarksfjöldi skráninga á sýninguna er 1150 skráningar og mun skráningakerfi loka sjálfkrafa þegar, og ef hámark næst. Það gæti því mögulega gerst fyrir tilgreindan lokadag og lokatíma skráningar, sem er sunnudagurinn 31. október kl. 23:59. Við hvetjum því alla sem vilja vera öruggir að skrá tímanlega og hlökkum til að sjá ykkur á nýjum sýningastað í nóvember!

Skráningar á sýningar HRFÍ fara fram í gegnum vefsíðu Hundeweb en einnig er hægt að skrá á skrifstofu HRFÍ á sérstökum skráningarblöðum gegn aukagjaldi til og með 15. júlí. Skrifstofa HRFÍ er opin þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 10-15. Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir síðasta skráningadag.

Til þess að geta skráð þarf eigandi/eigendur hunds sem skráður er á sýningu HRFÍ að vera virkur félagsmaður, með greitt árgjald, í HRFÍ, eða félagi viðurkenndu af HRFÍ, það ár sem sýningin fer fram. Ef eigandi hefur ekki greitt félagsgjald skal hafa samband við skrifstofu HRFÍ til að ganga frá greiðslu á því áður en skráð er á sýningu. Hundar skráðir á sýninguna með íslenska eigendur skulu vera skráðir í HRFÍ. Aðrir hundar verða að vera skráðir hjá öðrum hundaræktunarfélögum samþykktum af FCI. Skráning og greiðsla þarf að hafa borist félaginu áður en síðasta skráningadegi lýkur. ATH við skráningu í keppni ungra sýnenda er skráð í þann flokk sem kerfið býður upp á og keppendum er síðan raðað í rétta flokka eftir skráningu, flokkarnir eru 10-12 ára og 13-17 ára.

Finna má allar upplýsingar um skráningu HÉR.

Ekki er hægt að millifæra fyrir sýningagjöldum í vefskráningum og skráningar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki.
 
Dómaraáætlun
Eftirtaldir dómarar dæma tilgreindar hundategundir. Aðrir dómarar sýningar sem hafa tilskilin réttindi eru varadómarar, forfallist dómari sem skráður er á tegund eða fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
 
Laugardagur 27. nóvember: Tegundahópar 1, 3, 5, 8 og 10
Tegundahópur 1:
Australian cattle dog: Charlotte Høier, DK
Australian shepherd: Svante Frisk, SE
Bearded collie: Charlotte Høier, DK
Beauceron: Eva Liljekvist Borg, SE
Border collie: Charlotte Høier, DK
Briard: Svante Frisk, SE
Collie, rough: Charlotte Høier, DK
Collie, smooth: Charlotte Høier, DK
German shepherd dog: Eva Liljekvist Borg, SE
Shetland sheepdog: Svante Frisk, SE
Welsh corgi pembroke: Svante Frisk, SE
White swiss shepherd dog: Charlotte Høier, DK
 
Tegundahópur 3:
Allar tegundir: Johan Juslin, FI
  
Tegundahópur 5:
Chow chow: Johan Juslin, FI
Finnish lapphund: Maarit Hassinen, FI
German spitz, miniature: Charlotte Høier, DK
Íslenskur fjárhundur: Maarit Hassinen, FI
Japanese spitz: Maarit Hassinen, FI
Pomeranian: Charlotte Høier, DK
Samoyed: Johan Juslin, FI
Siberian husky: Maarit Hassinen, FI
 
Tegundahópur 8:
American cocker spaniel: Eva Liljekvist Borg, SE
English cocker spaniel: Svein Bjarne Helgesen, NO
English springer spaniel: Eva Liljekvist Borg, SE
Flat-coated retriever: Eva Liljekvist Borg, SE
Golden retriever: Svante Frisk, SE
Labrador retriever: Svein Bjarne Helgesen, NO
Nova scotia duck tolling retriever: Eva Liljekvist Borg, SE

Tegundahópur 10:
Allar tegundir: Charlotte Høier, DK
 
Sunnudagur 28. nóvember: Tegundahópar 2, 4, 6, 7 og 9
Tegundahópur 2:
Bernese mountain dog: Svante Frisk, SE
Boxer: Svante Frisk, SE
Bulldog: Svante Frisk, SE
Bullmastiff: Svante Frisk, SE
Dobermann: Svante Frisk, SE
German pinscher: Svante Frisk, SE
Giant schnauzer: Svante Frisk, SE
Great dane: Svante Frisk, SE
Miniature pinscher: Svante Frisk, SE
Miniature schnauzer: Eva Liljekvist Borg, SE
Rottweiler: Svante Frisk, SE
Schnauzer: Svante Frisk, SE
St. Bernhards: Svante Frisk, SE
 
Tegundahópur 4:
Dachshund: Johan Juslin, FI
 
Tegundahópur 6:
Beagle: Svante Frisk, SE
Dalmatian: Svante Frisk, SE
Petit basset griffon vendeen: Johan Juslin, FI
Rhodesian ridgeback: Johan Juslin, FI
Tegundahópur 7:
Allar tegundir: Johan Juslin, FI
 
Tegundahópur 9:
Bichon frise: Charlotte Høier, DK
Boston terrier: Johan Juslin, FI
Cavalier king charles spaniel: Svein Bjarne Helgesen, NO
Chihuahua: Maarit Hassinen, FI
Coton de tuléar: Charlotte Høier, DK
French bulldog: Charlotte Høier, DK
Griffon bruxellois: Charlotte Høier, DK
Havanese: Charlotte Høier, DK
Lhasa apso: Svein Bjarne Helgesen, NO
Maltese: Charlotte Høier, DK
Papillon: Maarit Hassinen, FI
Pekingese: Svein Bjarne Helgesen, NO
Poodle: Maarit Hassinen, FI
Pug: Svein Bjarne Helgesen, NO
Russian toy: Charlotte Høier, DK
Shih tzu: Charlotte Høier, DK
Tibetan spaniel: Maarit Hassinen, FI
Tibetan terrier: Svein Bjarne Helgesen, NO


Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole