Hundaskóli HRFÍ býður hundeigendum upp á fjölbreytt námskeið. Hvolpanámskeið Grunnnámskeið Hlýðninámskeið Hundafimi Vinnupróf Skapgerðarmat |
Skráning á námskeiðin fer fram neðar á síðunni.
Samþykkt um hundahald eftir sveitarfélögum
Hvolpa- og grunnnámskeið 2023:
Kennt er tvisvar sinnum í viku á mánudögum og miðvikudögum kl.18 eða kl.19, alls 9 skipti, kennsla fer fram í Hafnarfirði. Hvert námskeið hefst á eftirfarandi dagsetningum:
- Mánudagur 16. janúar
- Mánudagur 13. febrúar
- Miðvikudagur 15. mars
- Miðvikudagur 26. apríl
- Miðvikudagur 31. maí
- Miðvikudagur 9. ágúst
- Mánudagur 11. september
- Miðvikudagur 11. október
- Mánudagur 13. nóvember
Hlýðninámskeið 2023:
Verður í febrúar, apríl, lok ágúst og í október, kennsla fer fram í Hafnarfirði.
Námskeiðin eru opin öllum hundum. Verkleg kennsla fer fram í Hafnarfirði. Námskeiðið kostar kr. 34.500. Vinsamlegast staðfestið þátttöku á netfangið vala@hundaskolinn.is
Umsjónaraðili námskeiðs og hundaþjálfari er Valgerður Júlíusdóttir,
vala@hundaskolinn.is, s. 820-6993 / 565-0407
Vinsamlegast hafið samband við Valgerði, vala@hundaskolinn.is til að staðfesta þátttöku eða s. 820-6993 / 565-0407
Ganga skal frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Skrifstofa HRFÍ tekur við greiðslu á opnunartíma eða í gegnum síma. Hægt er greiða inn á reikning félagsins sem er:
Banki: 515- Hb: 26- Reikn.: 707729 kt. 680481-0249, merkt nafni þátttakandans og nafni hunds.
Hundaskóli HRFÍ býður hundeigendum upp á eftirfarandi námskeið sem eru öllum opin:
Grunnámskeið í hundafimi
Áætlað er að næsta námskeið hefjist í janúar/ febrúar 2019.
Skráning namskeið og frekari upplýsingar má finna á hundafimi.is eða ithrottadeild@gmail.com