Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English


Hundaskóli HRFÍ býður hundeigendum upp á fjölbreytt námskeið.

Hvolpanámskeið
Grunnnámskeið
Hlýðninámskeið
Hundafimi
Vinnupróf
Skapgerðarmat
Picture

Skráning á námskeiðin fer fram neðar á síðunni.

Samþykkt um hundahald eftir sveitarfélögum

Hvolpa- og grunnnámskeið 2023:​​
​ 

Kennt er tvisvar sinnum í viku á mánudögum og miðvikudögum kl.18 eða kl.19, alls 9 skipti, kennsla fer fram í Hafnarfirði. Hvert námskeið hefst á eftirfarandi dagsetningum:



  • Mánudagur 16. janúar
  • Mánudagur 13. febrúar
  • Miðvikudagur 15. mars
  • Miðvikudagur 26. apríl
  • Miðvikudagur 31. maí
  • Miðvikudagur 9. ágúst
  • Mánudagur 11. september
  • Miðvikudagur 11. október
  • Mánudagur 13. nóvember

Hlýðninámskeið 2023:

Verður í febrúar, apríl, lok ágúst og í október, kennsla fer fram í Hafnarfirði.
​  

Námskeiðin eru opin öllum hundum.  Verkleg kennsla fer fram í Hafnarfirði.  Námskeiðið kostar kr. 34.500. Vinsamlegast staðfestið þátttöku á netfangið 
vala@hundaskolinn.is

Umsjónaraðili námskeiðs og hundaþjálfari er Valgerður Júlíusdóttir,
vala@hundaskolinn.is, s.  820-6993  / 565-0407 


Vinsamlegast hafið samband við Valgerði, vala@hundaskolinn.is til að staðfesta þátttöku eða s.  820-6993  / 565-0407 

Ganga skal frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Skrifstofa HRFÍ tekur við greiðslu á opnunartíma eða í gegnum síma. Hægt er greiða inn á reikning félagsins sem er:
Banki: 515- Hb: 26- Reikn.: 707729 kt. 680481-0249, merkt nafni þátttakandans og nafni hunds.

Hundaskóli HRFÍ býður hundeigendum upp á eftirfarandi námskeið sem eru öllum opin:
​
Grunnámskeið í hundafimi

Áætlað er að næsta námskeið hefjist í janúar/ febrúar 2019. 

Skráning namskeið og frekari upplýsingar má finna á hundafimi.is eða ithrottadeild@gmail.com

    Skráning í hundaskóla


    ATH. Námskeið fyrir retriever og standandi fuglahunda eru eingöngu fyrir ættbókarfærða hunda.


    ATH. Hvolpar sem skráðir eru á hvolpanámskeið, þurfa að hafa verið bólusettir a.m.k. tvisvar sinnum til að skráning teljist gild.

Senda
Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249