Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English
Hvolpanámskeið

Fyrir hvolpa á aldrinum 3-7 mánaða.

Unnið með samstarfsvilja hundsins og honum kennt að vera í augnsambandi við stjórnandann Farið er í grunnæfingar m.a. slökun, taumþjálfun, innkall, sitja og liggja. Í upphafi og lok hvers námskeiðs eru bóklegir tímar, þeir eru hundlausir og taka 2-3 klst. Verkleg skipti námskeiðsins eru sjö og hver tími 1-1½ klst. Miðað er við að hver kennari leiðbeini 5-7 hundum í hverjum tíma. Í lok námskeiðsins er tekið bæði verklegt og skriflegt próf.

Námskeiðið veitir hundaeigendum afslátt af hundaleyfisgjöldum hjá þeim bæjar- eða sveitarfélögum sem bjóða upp á slíkt. Áður en hvolpur byrjar á námskeiði þarf hann að hafa verið bólusettur gegn smáveirusótt (parvo) tvisvar sinnum.

Staðsetning námskeiða:
Bílahús, Hafnarfirði. 
Keflavík

Leiðbeinendur: Sigríður Bílddal og Valgerður Júlíusdóttir.

Skráning og greiðsla:
Skráning fer fram hér á heimasíðu HRFÍ.

Hundaþjálfarar Hundaskóla HRFÍ hafa samband við þátttakendur áður en námskeið hefst.
Námskeiðið kostar 34.500 kr. m. vsk.
Ganga skal frá greiðslu áður en námskeið hefst.
Skrifstofa HRFÍ tekur við greiðslu á opnunartíma eða í gegnum síma. Hægt er greiða inn á reikning félagsins sem er Banki: 515-Hb: 26-Reikn.: 707729 kt. 680481-0249, merkt nafni þátttakandans og nafni hunds.

Tengill: Uppeldi hvolpsins.
Uppeldi hvolpsins
File Size: 78 kb
File Type: pdf
Download File

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249