Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Innskráning erlendra ættbóka

Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja til að hægt sé að skrá erlendan hund í HRFÍ:

  • Frumrit af ættbók, útflutningsættbók (export pedigree) þarf frá öllum löndum nema Svíþjóð, Noregi, Danmörk og Finnlandi.
 
  • Staðfestingu á eignarhaldi (ef nafn eiganda kemur ekki fram í ættbók)
 
            - Staðfestingu frá félaginu sem hundurinn er ættbókafærður.
 
            - Kaupsamningur undirritaður af kaupanda og seljanda.
​
  • Örmerki þarf að koma fram í ættbók.
    ​
  • Tíkum eldri en 18 mánaða skal fylgja staðfesting frá viðkomandi hundaræktarfélagi á fjölda gota sem skráð hafa verið á þær.
 
  • Umskráningarblað sem finna má hér:
Innskráning erlendra ættbóka
File Size: 137 kb
File Type: pdf
Download File

Úr reglugerð um ættbókarskráningu

1. Innflutt undaneldisdýr, hvort sem er í eigu aðila með lögheimili á Íslandi eða í eigu erlends aðila, þ.m.t. dýr á láns-/leigusamningi, verður að umskrá í ættbók HRFÍ áður en afkvæmi þess fást ættbókarfærð. Ræktunardýr á láns-/leigusamningi telst vera í eigu leigutaka í skilningi þessara reglna á meðan á láns-/leigutíma stendur samkvæmt samningi við skráðan erlendan eiganda sem framvísa skal til félagsins.

2. Við umskráningu innflutts hunds skal fylgja:

a) Ættbókarskírteini (Export pedigree) skráð á þann aðila sem flytur hundinn til landsins. Skírteinið skal vera útgefið af hundaræktarfélagi viðurkenndu af FCI.

b) Skriflegt afsal frá þeim aðila sem skráður er eigandi hundsins í ættbókarskírteini, sé um annan eiganda að ræða en þann sem óskar eftir umskráningu.

c) Tíkum eldri en 18 mánaða skal fylgja staðfesting frá viðkomandi hundaræktarfélagi á fjölda gota sem skráð hafa verið á þær.

3. Óheimilt er að umskrá innflutta eyrna- og/eða skottstífða hunda í ættbók HRFÍ nema frá þeim erlendu félögum sem leyfa stífingu.

4. Innfluttir hundar af lit sem ekki er viðurkenndur, eru umskráðir í ættbók með ræktunarbanni.

5. Hundaræktarfélag Íslands gefur út útflutningsættbók (e: Export Pedigree) á ensku. Varalegt auðmerki hundsins skal koma fram (örflaga eða tattoo). Gefa má út útflutningsvottorð á hund sem skráður er í viðauka við ættbók, en þá aðeins í þeim tilgangi að hann verði skráður í sambærilegan viðauka við ættbók hjá öðru viðurk
Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249