Minningarsjóður Emilíu
Emilía Sigursteinsdóttir, heiðursfélagi Hundaræktarfélags Íslands, lést 2. júní 2004. Samkvæmt ósk hennar var stofnaður sjóður, Minningarsjóður Emilíu.
Minningarsjóður Emilíu er styrktarsjóður og er hlutverk hans að styrkja málefni heimilislausra hunda. Tekjur sjóðsins eru framlög vegna minningarkorta, frjáls framlög einstaklinga og fyrirtækja. Árlegt framlag Hundaræktarfélags Íslands og vextir af höfuðstóli. Stjórn sjóðsins úthlutar styrk/styrkjum 8. ágúst ár hvert.
Við hvetjum því alla sem málið er skylt, hundavini sem aðra, að leggja þessu góða málefni lið.
Reikningsnúmer sjóðsins er: 515-14-608600 Kt. 680481-0249 senda staðfestingu á greiðslu á hrfi@hrfi.is
Minningarkort og umslag má nálgast á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, einnig er hægt er að senda kortið í pósti til þess sem leggur styrktarféð inn.
Stjórn HRFÍ fer með stjórn minningarsjóðsins.
Reglur minningarsjóðsins er að finna hér fyrir neðan.
Emilía Sigursteinsdóttir, heiðursfélagi Hundaræktarfélags Íslands, lést 2. júní 2004. Samkvæmt ósk hennar var stofnaður sjóður, Minningarsjóður Emilíu.
Minningarsjóður Emilíu er styrktarsjóður og er hlutverk hans að styrkja málefni heimilislausra hunda. Tekjur sjóðsins eru framlög vegna minningarkorta, frjáls framlög einstaklinga og fyrirtækja. Árlegt framlag Hundaræktarfélags Íslands og vextir af höfuðstóli. Stjórn sjóðsins úthlutar styrk/styrkjum 8. ágúst ár hvert.
Við hvetjum því alla sem málið er skylt, hundavini sem aðra, að leggja þessu góða málefni lið.
Reikningsnúmer sjóðsins er: 515-14-608600 Kt. 680481-0249 senda staðfestingu á greiðslu á hrfi@hrfi.is
Minningarkort og umslag má nálgast á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, einnig er hægt er að senda kortið í pósti til þess sem leggur styrktarféð inn.
Stjórn HRFÍ fer með stjórn minningarsjóðsins.
Reglur minningarsjóðsins er að finna hér fyrir neðan.
![]()
|