Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English
Reglulega stendur HRFÍ fyrir námskeiðum og fyrirlestrum.
Meðal námskeiða sem í boði eru ræktunarnámskeið, ritara- og hringstjóranámskeið og sýningadómaranámskeið.
Hér fyrir neðan má nálgast stutta lýsingu á námskeiðunum og tengd gögn en hægt er að skrá sig á biðlista á skrifstofu félagsins fyrir næstu námskeið.



Ræktunarnámskeið
HRFÍ heldur reglulega ræktunarnámskeið fyrir félagsmenn en á námskeiðunum er farið yfir byggingu hunda. Grunnnámskeið er 1-2 daga námskeið en framhalds/upprifjunarnámskeið eitt kvöld. Mælt er með því að allir sem hyggja á ræktun eða stjórnarstarf í deildum sæki grunnnámskeiðið.


Ritara- og/eða hringstjóranámskeið
Ritarar og hringstjórar eru nauðsynlegir á sýningum félagsins. HRFÍ stendur fyrir námskeiðum sem þjálfa fólk í þessum störfum. Námskeiðið tekur almennt einn dag en því er skipt í ritarahluta og svo hringstjórahluta. Hér fyrir neðan má nálgast reglur og leiðbeiningar fyrir hringstjóra ásamt sýningarreglum og skipuriti sýninga.
Reglur f. hringstjóra
File Size: 159 kb
File Type: pdf
Download File

Sýningareglur
File Size: 889 kb
File Type: pdf
Download File

Sýningaskipurit
File Size: 35 kb
File Type: pdf
Download File

Sýningadómaranámskeið
HRFÍ stendur fyrir námskeiðum í samstarfi við DKK fyrir þá sem hafa áhuga á að verða sýningadómarar. Námskeiðið tekur 2-4 daga og tekin eru fjölmörg próf tekin á þeim tíma. Í lok námskeiðs er svo tekin ákvörðun hvort viðkomandi má halda áfram námi til sýningadómara. Námið tekur í heild um 2+ ár en umsækjendur (dómaranemar) greiða allan kostnað við námið og verða að vera tilbúnir til að ferðast erlendis á eigin kostnað.
Hér fyrir neðan má nálgast reglugerð um menntun sýningadómara og gögn sem nýtast nemum.
Reglur um menntun sýningadómara
File Size: 564 kb
File Type: pdf
Download File

Reglur og leiðbeiningar fyrir sýningadómara
File Size: 895 kb
File Type: pdf
Download File

Sýningareglur
File Size: 135 kb
File Type: pdf
Download File

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249