Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Umsóknir um meistaratitla

Hægt er að sækja um meistaratitil á tvo vegu. Annars vegar í gegnum Hundavef, hins vegar á þar til gerðu eyðublaði sem er skilað inn til skrifstofu. Gjald fyrir umsókn og meistaratitla skjöl eru samkvæmt gjaldskrá hverju sinni. 

Leiðbeiningar fyrir umsóknir í gegnum Hundavef má sjá hér að neðan.

Til þess að sækja um meistaratitil á hund á þar til gerðu eyðublaði þarf að skila inn fylgiskjölum, eða greiða fyrir gagnaleit samkvæmt gjalskrá.

Fyrir ISCh og ISShCh titla þarf að skila inn umsókn ásamt afriti af þeim umsögnum þar sem hundurinn hefur fengið meistarastig, þar af eitt eftir 2 ára aldur. Einnig þarf að skila inn viðeigandi gögnum um vinnu/veiðiprófsárangur.
Fyrir ISJCh og ISVetCh titla þarf að skila inn umsókn ásamt afriti af þeim umsögnum þar sem hundurinn hefur fengið meistarastig.
Tvö ungliðameistarastig þarf að fá frá tveimur mismunandi dómurum til að hljóta ISJCh titilinn og þrjú öldungameistarastig þarf að fá frá þremur mismunandi dómurum til að hljóta ISVetCh titilinn.
Hægt er að fá afrit af umsögnum og/eða vinnu og veiðiprófsárangri á skrifstofu HRFÍ gegn gjaldi.

Fyrir alþjóðlega titla (C.I.B. og C.I.E.) þarf ekki að skila inn afritum umsagna, aðeins útfylltri umsókn.

Fyrir vinnu/veiðititla þarf að skila inn umsókn ásamt afriti nauðsynlegra prófa.
Hægt er að fá afrit af umsögnum og/eða vinnu og veiðiprófsárangri á skrifstofu HRFÍ gegn gjaldi.
Leiðbeiningar - Meistaratitla umsóknir á Hundavef
File Size: 180 kb
File Type: pdf
Download File

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249