Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English
Skapgerðarmat

Hvað er skapgerðarmat?
Í skapgerðarmati eru ýmsar þrautir lagðar fyrir hunda og viðbrögð þeirra metin við áreiti af ólíku tagi. Matsmenn eru Albert Steingrímsson og Sígríður Bílddal.

Fyrir hverja?
Skapgerðarmat hentar flestum hundum í tegundahópum 1 og 2, en allir hreinræktaðir hundar með ættbók frá HRFÍ geta farið í skapgerðarmat og hafa margir retriever-hundar og íslenskir fjárhundar til dæmis farið í matið og einnig ýmsir terrier-hundar. Lóðatíkur eru ekki teknar í skapgerðarmat og liggja tvær ástæður að baki, annars vegar sú að lóðatíkur sýna oft aðra hegðun en þeim er eðlislæg og hins vegar sú að lykt lóðatíkur hefur truflandi áhrif á aðra hunda.

Eigendur hunda í tegundahópum 1 og 2 eru sérstaklega hvattir til að kynna sér hvort gerðar eru kröfur til skapgerðarmats áður en hundur er notaður í ræktun eða áður en hann fær staðfestan meistaratitil.

Sem áður starfar áhugamannahópur félagsmanna í HRFÍ að skapgerðarmatinu og mögulegt er að bæta örfáum áhugasömum nemendum við. Þeir sem hafa áhuga á frekari upplýsingum eða vilja slást í hópinn eru beðnir um að hafa samband við Brynju Tomer eða Sigríði Bílddal

Viltu starfa við skaðgerðarmat? Umsókn er hér fyrir neðan.

Skráning í skapgerðarmat fer fram á skrifstofu HRFÍ. Greiðsla þarf að fylgja skráningu. Starfsfólk í skapgerðarmati áskilur sér rétt til að fresta skapgerðarmati ef skráðir hundar eru fjórir eða færri.
Umsókn
File Size: 57 kb
File Type: doc
Download File

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249