Hundaræktarfélag Íslands hefur verið aðili að FCI (Federation Cynologique Internationale), alþjóðasamtökum hundaræktarfélaga í tæp 30 ár. Innan vébanda FCI eru 82 hundaræktarfélög frá jafnmörgum löndum, en í hverju landi hefur aðeins eitt félag heimild til að starfa undir merkjum FCI. Hundaræktarfélag Íslands er jafnframt aðili að NKU (Nordisk Kennel Union) sem eru samtök norrænu hundaræktarfélaganna.
Fréttir og tilkynningar
Yirlýsing frá Hundaræktarfélagi Íslands vegna lokunar MAST á starfsemi á Dalsmynni
Augnskoðun 24.-26. maí - Akureyri og Reykjavík Akureyri 24. maí - Reykjavík 25.-26. maí Dýralæknir: Jens Kai Knudsen Síðasti skráningadagur 4. maí eða fyrr ef allir tímar klárast Hvolpasýning og tvöföld útisýning HRFÍ Föstudagurinn 8. júní - Hvolpasýning Laugardagurinn 9. júní - NKU Norðurlandasýning og Reykjavík Winner Sunnudagurinn 10. júní - Alþjóðlegsýning Dómarar: Birgit Seloy (Danmörk), Christian Jouanchicot (Frakkland), Dina Korna (Eistland), Hans Almgren (Svíþjóð), Jeff Horswell (Bretland), Morten Matthes (Danmörk) og Sóley Halla Möller (Ísland). Skráningafrestur á gjaldskrá 1: 2. maí Skráningafrestur á gjaldskrá 2: 11. maí Kynning á frambjóðendum til stjórnar HRFÍ Framboð til stjórnar Hundaræktarfélagsins Laust til umsóknar, starf ritstjóra Sáms |
Þarft þú að:
Gera eigendaskipti Skrá got Skrá á sýningu Skrá þig í HRFÍ Sækja um titil Komast í Sólheimakot Skoða sýningadagatal Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot Leit í efni síðunnar
|
![]() Hundaskóli HRFÍ Í hundaskóla HRFÍ er boðið upp á fjölbreytt námskeið má þar meðal annars nefna hvolpanámskeið, hlýðninámskeið ásamt námskeiðum í hundafimi. Nálgast má frekari upplýsingar um næstu námskeið hér á síðunni ásamt því að hægt er að skrá sig á námskeiðin. |
![]() Langar þig í hund?
Hér má nálgast upplýsingar um hvað ber að hafa í huga þegar nýr hvolpur kemur inn á heimilið, upplýsingar um kaupsamning og ættbók og einnig upplýsingar um allar tegundir skráðar hjá félaginu og hvert skal hafa samband fyrir frekari upplýsingar um þær. ![]() Sámur - tímarit Hundaræktarfélagsins kemur út tvisvar á ári. Með auglýsingu í Sámi kemur þú vörum þínum og /eða þjónustu á framfæri við fjölda fólks sem líklegt er til viðskipta. Hér má nálgast nýjustu blöðin rafrænt. |
Samstarfsaðilar HRFÍ