Hundaræktarfélag Íslands er aðili að FCI (Federation Cynologique Internationale), alþjóðasamtökum hundaræktarfélaga. Innan vébanda FCI eru 98 hundaræktarfélög frá jafnmörgum löndum, en í hverju landi hefur aðeins eitt félag heimild til að starfa undir merkjum FCI. Hundaræktarfélag Íslands er jafnframt aðili að NKU (Nordisk Kennel Union) sem eru samtök norrænu hundaræktarfélaganna.
Fréttir og tilkynningar
|
Flýtileiðir
Eyðublöð Eigendaskipti Augnskoðanir Skrá got Innskráning erlendra ættbóka Skrá á sýningu Sækja um titil Komast í Sólheimakot Skoða sýningadagatal Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot Leit í efni síðunnar
|
![]() Hundaskóli HRFÍ
Í hundaskóla HRFÍ er boðið upp á hvolpa- og hlýðninámskeið. Nálgast má frekari upplýsingar um næstu námskeið hér á síðunni ásamt því að hægt er að skrá sig á námskeiðin. |
![]() Sámur - hundasamur.is tímarit Hundaræktarfélagsins sem er nú á rafrænu formi. Hægt er að auglýsa í Sámi.
Hér má nálgast eldri blöðin rafrænt sem hættu í prentun 2019 |
Samstarfsaðilar HRFÍ